Home » Skítadjobb by Ævar Örn Jósepsson
Skítadjobb Ævar Örn Jósepsson

Skítadjobb

Ævar Örn Jósepsson

Published
ISBN : 9789979323549
Hardcover
349 pages
Enter the sum

 About the Book 

Maður lætur lífið eftir fall ofan af hárri íbúðablokk. Í fyrstu bendir flest til þess að hann hafi svipt sig lífi. Lögreglumennirnir Stefán og Árni mæta á vettvang og nú hefst glíma við gátu sem gerist flóknari með hverjum deginum semlíður. MögnuðMoreMaður lætur lífið eftir fall ofan af hárri íbúðablokk. Í fyrstu bendir flest til þess að hann hafi svipt sig lífi. Lögreglumennirnir Stefán og Árni mæta á vettvang og nú hefst glíma við gátu sem gerist flóknari með hverjum deginum semlíður. Mögnuð saga um glæp, sögð af mikilli kunnáttu og sprottin úr íslenskum raunveruleika, þar sem freistingar, mannlegur breyskleiki og skítaveður setja mark sitt á fórnarlömbin, glæpamennina og lögreglumennina sem eltast við þá.