Home » Zatímco plyne noc by Fríða Á. Sigurðardóttir
Zatímco plyne noc Fríða Á. Sigurðardóttir

Zatímco plyne noc

Fríða Á. Sigurðardóttir

Published
ISBN : 9788020406880
Paperback
220 pages
Enter the sum

 About the Book 

Hún situr við rúm deyjandi móður. Nína, glæsileg, örugg - sannkölluð nútímakona. Að maður skyldi halda. En á meðan nóttin líður vakna spurningar, efi og gamlar sögur, gamlar myndir brjóta sér leið yfir fjöll og skriður. Sögur og myndir sem NínaMoreHún situr við rúm deyjandi móður. Nína, glæsileg, örugg - sannkölluð nútímakona. Að maður skyldi halda. En á meðan nóttin líður vakna spurningar, efi og gamlar sögur, gamlar myndir brjóta sér leið yfir fjöll og skriður. Sögur og myndir sem Nína reynir að bægja frá sér, því -„Veruleikinn er nógu erfiður þó að ekki sé verið að flækja hann í alls kyns hjátrú og hindurvitnunum.“En enginn er eyland og einhlítur sjálfum sér. Samt reynist Nínu erfitt að horfast í augu við það að hún er einn liður í langri röð kynslóðanna. Vill ekki leyfa arfinum að lýsa sér leiðina.Aldrei hefur innsæi og stílgáfa Fríðu Á. Siguraðrdóttir risið hærra en í þessari afburðasnjöllu sögu. Hér er spurt spurninga um valið og viljann. Á maðurinn sér eitthvert val? Er nokkurn tíma hægt að velja „rétt“? Þetta er áleitinn og miskunnarlaus skáldskapur um fólk nútímans - harm þess og eftirsjá, vit þess og vonir.